SÆNSKUR LÚXUS

NÝR VOLVO V90

Hápunktur fyrir nútíma lúxus.

Nýtt upphaf fyrir klassík

 Fullkominn station bíll búinn sænskum lúxus. Aldrei fyrr hefur station bíll verið jafn glæsilegur.

 

Tvinntækni

T8 tvinnvélin færir þér fullkomna frammistöðu án málamiðlanna. Hægt er að velja um þrjár stillingar sem eru hannaðar til að henta ólíkum aðstæðum. Hybrid mode gerir aksturinn mjúkan og skilvirkan. Með Pure mode stillingunni verður aksturinn nánast hljóðlaus með engri losun. Power mode nýtir bæði bensín og rafmagn sem skilar þér hámarks frammistöðu.

hafðu samband

Líst þér vel á þennan?

Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð eða svör við spurningum sem leita á þig. Ef þú vilt setja bíl upp í þá er gagnlegt að senda okkur bílnúmer væntanlegs uppítökubíls. Við tökum allar gerðir bíla upp í. Mismuninn getur þú greitt eða við útvegum hagstæða fjármögnun. Skráðu þig líka á póstlista og fáðu fréttirnar fyrst/ur.

Fáðu tilboð

nýsköpun okkar

Fólk er leiðarljósið í öllu okkar starfi og því miðast nýsköpun okkar við að einfalda og bæta líf þitt. Við erum sérstaklega stolt af árangri okkar við þróun á vistmildari vélum, samskiptatækni og öryggi. Við eigum hugtök yfir hugsun okkar á þessum sviðum: Drive-E, Sensus og IntelliSafe.