VIÐ KYNNUM NÝJAN VOLVO XC40
Borgarjeppinn frá Volvo Cars.
Við kynnum nýjan Volvo XC40 –jeppann sem er stútfullur af nýjungum. Afgerandi hönnun, snjallt geymslurými og snjalltækni gera hann tilvalinn fyrir borgarbúa.
-
HÖNNUN
Götubíll
Framleiddur í Svíþjóð, hannaður fyrir lífið í borginni
-
Fjölhæfni
Rými til að njóta lífsins
Lífið getur verið óreiðukennt – en bíllinn þinn þarf ekki að vera það. Kynntu þér snjalla geymslumöguleikana
-
Tækni
Hugvitssamlegur félagi
Auðskilin tækni sem er jafnvel tengd og þú
-
Öryggi
Framúrskarandi vernd
Kynntu þér hvernig Volvo XC40 gætir öryggis þíns í hverri einustu ferð
-
Akstur
Borgin er þín
Gott útsýni og lipur akstur eykur þér öryggi á götum borgarinnar
-
Hljóðkerfi
Sænskur gæðahljómur
Hér fer bíll sem setur tónlistina í öndvegi
-
Hönnun
Við stjórnvölinn
Hönnun innanrýmisins lyftir þér upp fyrir amstur dagsins
-
In-car Delivery
Auðveldara að versla
Netverslun beint í Volvo XC40 – Þessi þjónusta er ekki í boði á Íslandi ennþá
-
Fjölhæfni jeppa
Tilbúinn í allt
Öll einkenni jeppans, í góðri hæð frá jörðu á stórum dekkjum
-
Samnýting bílsins
Það er gott að deila með öðrum
Leyfðu öðrum að nota Volvo XC40-bílinn þinn með einfaldri og öruggri samnýtingu bílsins. Þessi þjónusta er ekki í boði á Íslandi ennþá.
Hannaður fyrir þig, eins og allir Volvo bílar
Volvo XC40 er ný gerð af Volvo en þó er hann trúr þeirri stefnu sem við höfum alltaf fylgt í bílaframleiðslu okkar – hann er hannaður fyrir þig. Í honum er að finna hönnun og nýjungar sem gera líf þitt ánægjulegra og einfaldara.
-
CleanZone
Ferskt loft innan borgarinnar
Andaðu að þér hreinu lofti hvar sem þú ert, með CleanZone
-
Hönnun
Punkturinn yfir i-ið
Tjáðu þig með fallegum litum
-
Tækni
Snilldarlausnir
Þráðlaus símahleðsla dregur úr óreiðu og eykur þægindi
-
Tengimöguleikar
Þitt líf, á ferðinni
Vertu í sambandi með hnökralausri samþættingu við snjallsíma og Wi-Fi-net í gegnum farsímakerfi
-
Akstur
Viðbragðsfljótur
Nýstárlegar lausnir til að líf þitt passi í bílinn
-
Akstur
Einfaldleiki á götunni
Það er auðveldara að leggja í stæði með 360° myndavél til aðstoðar
Skoðaðu hann betur
Skoðaðu Volvo XC40 í smáatriðum á gagnvirkri 360° mynd.

Volvo XC40 í tölum
13
Einstök, fyrsta flokks Harman Kardon-hljómtækin eru með 13 hátölurum sem skila fallegum, öflugum hljómi í góðu jafnvægi.
479
Með 479 lítra rúmtak upp að efri hluta aftursætisbakanna býður Volvo XC40 upp á eitt stærsta hleðslurými í þessum flokki bíla.
9
Níu mismunandi gerðir felguhönnunar sem eru frá 17 til 21 tommu í þvermál.
360
Hægt er að velja 360 gráðu myndavél sem auðveldar þér að leggja í stæði með góðri yfirsýn yfir bílinn og umhverfi hans.